Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða

From Wikipedia, the free encyclopedia

Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða
Remove ads
Remove ads

Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða sýnir röð landa eftir vísitölu um þróun lífsgæða sem kemur út í árlegum skýrslum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1993.

Thumb
Heimskort sem sýnir VÞL-gildi fyrir 2019:
  Mjög hátt (≥ 0.800)
  Hátt (0.700–0.799)
  Miðlungs (0.550–0.699)
  Lágt (≤ 0.549)
  Gögn vantar

Vísitalan um þróun lífsgæða (VÞL) ber saman tekjur, heilsu, lífslíkur, læsi, menntun og lífsgæði landa um allan heim. Hún er notuð sem mælikvarði á velferð, sérstaklega velferð barna, og þróun landa. Hún er líka notuð til að mæla þau áhrif sem efnahagsstefna hefur á lífsgæði fólks. Vísitalan var þróuð árið 1990 af pakistanska hagfræðingnum Mahbub ul Haq og indverska hagfræðingnum Amartya Sen. Hugmyndin var að taka tillit til fleiri þátta en vergrar landsframleiðslu þegar lönd og tímabil eru borin saman. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að taka ekki tillit til ójöfnuðar innan landa.

Remove ads

Listi yfir öll lönd

Listinn nær yfir 193 af aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, auk Palestínuríkis og Hong Kong. Sex aðildarríki, Mónakó, Naúrú, Norður-Kórea, San Marínó, Sómalía og Túvalú, eru ekki metin. Önnur lönd sem ekki eru aðildarríki Sameinuðu þjóðanna, eins og Vatíkanið, Kosóvó, Makaó og Taívan, eru heldur ekki metin.

Nánari upplýsingar Röð, Land ...
Remove ads

Tilvísun

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads