Menntun
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Menntun er hugtak sem oftast er notað um kerfisbundið nám þar sem fólk lærir hjá viðurkenndum fagaðilum, til dæmis kennurum. Til eru ótal kennsluaðferðir sem nýta mismunandi tækni til kennslunnar allt eftir atvikum.
Menntun fer oftast fram í menntakerfi ríkis en einnig eru til einkareknir skólar. Í mörgum löndum er lögbundið grunnnám sem hefst þegar börn eru á aldrinum 4-7 ára og lýkur þegar þau eru um 11-12 ára eða jafnvel síðar. Þá er börnum kennd stærðfræði, lestur, móðurmálið, erlend tungumál, saga, samfélagsfræði, íþróttir, heimilsfræði og margt fleira eftir námsskrá.
Framhaldsskólanám hefst í flestum löndum að grunnnámi loknu, við aldurinn 13 ára og stendur yfir í um fimm ár. Að því loknu er hægt að stunda nám í háskóla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.