Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til við samruna fjögurra málaflokka sem áður höfðu tilheyrt ýmsum öðrum ráðuneytum og var Steingrímur J. Sigfússon fyrsti ráðherra þess.

Thumb
Merki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Ráðherrar fyrir sameiningu

Viðskiptaráðherrar 1939-1987

Nánari upplýsingar Ráðherra, frá ...
Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Eysteinn Jónsson 1939 1942 Framsóknarflokkurinn Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Magnús Jónsson 1942 1942 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors
Björn Ólafsson 1942 1944 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Björns Þórðarsonar
Pétur Magnússon 1944 1947 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
Emil Jónsson 1947 1949 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
Björn Ólafsson 1949 1953 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar[4]

Ingólfur Jónsson 1953 1956 Sjálfstæðisflokkurinn Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
Lúðvík Jósepsson 1956 1958 Alþýðubandalagið Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
Gylfi Þ. Gíslason 1958 1971 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Emils Jónssonar[7]

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Lúðvík Jósepsson 1971 1974 Alþýðubandalagið Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
Ólafur Jóhannesson 1974 1978 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
Svavar Gestsson 1978 1979 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
Kjartan Jóhannsson 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Tómas Árnason 1980 1983 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Matthías Á. Mathiesen 1983 1985 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Matthías Bjarnason 1985 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Loka

[17]

Iðnaðarráðherrar 1963-1987

Þeir ráðherrar sem eru á listanum fyrir neðan eru einungis þeir sem voru ráðherrar yfir Iðnaðarráðuneytinu, en ekki þeir sem sáu um þá málaflokka fyrir stofnun þess.

[19]

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012

Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið 2007 var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir efnahagshrunið haustið 2008 voru þeir frekar aðskildir. 1. október 2009 tók nýtt Efnahags- og viðskiptaráðuneyti til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Gylfi Magnússon (1. febrúar 2009 - 2. september 2010), Árni Páll Árnason (2. september 2009 - 31. desember 2011) og Steingrímur J. Sigfússon (31. desember 2011 - 4. september 2012).[20][21]

[33]

Sjávarútvegsráðherrar 1963-2007

Sjávarútvegsráðuneytið var stofnað 1969 en fram að stofnun þess störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.

[34]

Landbúnaðarráðherrar 1944-2007

Landbúnaðarráðuneyti var komið á laggirnar 1970 og var Ingólfur Jónsson fyrsti ráðherra þess, en þó höfðu aðrir gegnt stöðunni fyrir stofnun ráðuneytisins.

Nánari upplýsingar Ráðherra, frá ...
Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Pétur Magnússon 1944 1947 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
Bjarni Ásgeirsson 1947 1949 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
Jón Pálmason 1949 1950 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
Hermann Jónasson 1950 1953 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
Steingrímur Steinþórsson 1953 1956 Framsóknarflokkurinn Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
Hermann Jónasson 1956 1958 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
Friðjón Skarphéðinsson 1958 1959 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Emils Jónssonar[7]
Ingólfur Jónsson 1959 1971 Sjálfstæðisflokkurinn Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Halldór E. Sigurðsson 1971 1978 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]

Steingrímur Hermannsson 1978 1979 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
Bragi Sigurjónsson 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Pálmi Jónsson 1980 1983 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Jón Helgason 1983 1988 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

Steingrímur J. Sigfússon 1988 1991 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[23]

Halldór Blöndal 1991 1995 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]
Guðmundur Bjarnason 1995 1999 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]
Guðni Ágústsson 1999 2007 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]
Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]

Loka

[35]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar 2007-2011

[36]

Ráðherrar eftir sameiningu

[38]

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.