Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til við samruna fjögurra málaflokka sem áður höfðu tilheyrt ýmsum öðrum ráðuneytum og var Steingrímur J. Sigfússon fyrsti ráðherra þess.
Ráðherrar fyrir sameiningu
Viðskiptaráðherrar 1939-1987
Iðnaðarráðherrar 1963-1987
Þeir ráðherrar sem eru á listanum fyrir neðan eru einungis þeir sem voru ráðherrar yfir Iðnaðarráðuneytinu, en ekki þeir sem sáu um þá málaflokka fyrir stofnun þess.
Ráðherra | frá | til | flokkur | ráðuneyti | annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Jóhann Hafstein | 1963 | 1971 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9] Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10] |
||
Magnús Kjartansson | 1971 | 1974 | Alþýðubandalagið | Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11] | ||
Gunnar Thoroddsen | 1974 | 1978 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12] | ||
Hjörleifur Guttormsson | 1978 | 1979 | Alþýðubandalagið | Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13] | ||
Bragi Sigurjónsson | 1979 | 1980 | Alþýðuflokkurinn | Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14] | ||
Mynd:Hjörtleifurguttormsson.JPG | Hjörleifur Guttormsson | 1980 | 1983 | Alþýðubandalagið | Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15] | |
Sverrir Hermannsson | 1983 | 1985 | Sjálfstæðisflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16] | ||
Albert Guðmundsson | 1985 | 1987 | Sjálfstæðisflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16] | ||
Þorsteinn Pálsson | 1987 | 1987 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18] | ||
Friðrik Sophusson | 1987 | 1988 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18] |
Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012
Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið 2007 var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir efnahagshrunið haustið 2008 voru þeir frekar aðskildir. 1. október 2009 tók nýtt Efnahags- og viðskiptaráðuneyti til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Gylfi Magnússon (1. febrúar 2009 - 2. september 2010), Árni Páll Árnason (2. september 2009 - 31. desember 2011) og Steingrímur J. Sigfússon (31. desember 2011 - 4. september 2012).[20][21]
Sjávarútvegsráðherrar 1963-2007
Sjávarútvegsráðuneytið var stofnað 1969 en fram að stofnun þess störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.
Landbúnaðarráðherrar 1944-2007
Landbúnaðarráðuneyti var komið á laggirnar 1970 og var Ingólfur Jónsson fyrsti ráðherra þess, en þó höfðu aðrir gegnt stöðunni fyrir stofnun ráðuneytisins.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar 2007-2011
Ráðherrar eftir sameiningu
Heimildir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.