Atvinnuvegaráðherra Íslands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Atvinnuvegaráðherra Íslands
Remove ads

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til við samruna fjögurra málaflokka sem áður höfðu tilheyrt ýmsum öðrum ráðuneytum og var Steingrímur J. Sigfússon fyrsti ráðherra þess.

Thumb
Merki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Ráðherrar fyrir sameiningu

Viðskiptaráðherrar 1939-1987

Nánari upplýsingar Ráðherra, frá ...

[17]

Iðnaðarráðherrar 1963-1987

Þeir ráðherrar sem eru á listanum fyrir neðan eru einungis þeir sem voru ráðherrar yfir Iðnaðarráðuneytinu, en ekki þeir sem sáu um þá málaflokka fyrir stofnun þess.

[19]

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012

Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið 2007 var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir efnahagshrunið haustið 2008 voru þeir frekar aðskildir. 1. október 2009 tók nýtt Efnahags- og viðskiptaráðuneyti til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Gylfi Magnússon (1. febrúar 2009 - 2. september 2010), Árni Páll Árnason (2. september 2009 - 31. desember 2011) og Steingrímur J. Sigfússon (31. desember 2011 - 4. september 2012).[20][21]

[33]

Sjávarútvegsráðherrar 1963-2007

Sjávarútvegsráðuneytið var stofnað 1969 en fram að stofnun þess störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.

[34]

Landbúnaðarráðherrar 1944-2007

Landbúnaðarráðuneyti var komið á laggirnar 1970 og var Ingólfur Jónsson fyrsti ráðherra þess, en þó höfðu aðrir gegnt stöðunni fyrir stofnun ráðuneytisins.

Nánari upplýsingar Ráðherra, frá ...

[35]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar 2007-2011

[36]

Remove ads

Ráðherrar eftir sameiningu

[38]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads