20. janúar er 20. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 345 dagar (346 á hlaupári) eru eftir af árinu.
- 1554 - Sebastían 1. Portúgalskonungur (d. 1578).
- 1573 - Simon Marius, þýskur stjörnufræðingur (d. 1624).
- 1636 - Maximilian 1. fursti af Hohenzollern-Sigmaringen (d. 1689).
- 1716 - Karl 3. Spánarkonungur (d. 1788).
- 1775 - André-Marie Ampère, franskur eðlisfræðingur (d. 1836).
- 1826 - Benedikt Sveinsson, stjórnmálamaður.
- 1873 - Johannes V. Jensen, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 1901 - Anna frá Moldnúpi, íslenskur rithöfundur (d. 1979).
- 1920 - Federico Fellini, ítalskur kvikmyndaleikstjóri (d. 1993).
- 1926 - David Tudor, bandarískur píanóleikari og tónsmíðandi (d. 1996).
- 1930 - Buzz Aldrin, bandarískur geimfari.
- 1942 - Jón Hjartarson, íslenskur leikari.
- 1946 - David Lynch, bandarískur leikstjóri.
- 1947 - Þórhallur Sigurðsson (Laddi), skemmtikraftur.
- 1949 - Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar.
- 1951 - Ian Hill, breskur tónlistarmaður (Judas Priest).
- 1952 - Paul Stanley, bandarískur tónlistarmaður (KISS).
- 1953 - Jeffrey Epstein, bandarískur fjárfestir og kynferðisbrotamaður (d. 2019).
- 1960 - Michael Hutchence, ástralskur söngvari (INXS) (d.1997).
- 1965 - Greg Kriesel, bandarískur bassaleikari (The Offspring).
- 1971 - Derrick Green, bandarískur söngvari (Sepultura).
- 1977 - Rúnar Rúnarsson, íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1977 - Ilian Stoyanov, búlgarskur knattspyrnumaður.
- 1979 - Rob Bourdon, bandarískur tónlistarmaður (Linkin Park).
- 1156 - Hinrik biskup, síðar verndardýrlingur Finnlands.
- 1606 - Alessandro Valignano, jesúítamunkur og trúboði (f. 1539).
- 1612 - Rúdolf 2. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1552).
- 1639 - Mústafa 1. Tyrkjasoldán (f. 1592).
- 1745 - Karl 7. keisari (f. 1697).
- 1778 - Jón Ólafsson, varalögmaður (f. 1729).
- 1841 - Jörundur hundadagakonungur í Hobart í Tasmaníu (f. 1780).
- 1848 - Kristján 8. Danakonungur (f. 1786).
- 1850 - Adam Gottlob Oehlenschläger, danskt skáld (f. 1779).
- 1907 - Dmitri Mendelejev, rússneskur efnafræðingur (f. 1834).
- 1936 - Georg 5., Bretlandskonungur (f. 1865).
- 1943 - Akira Matsunaga, japanskur knattspyrnumaður (f. 1914).
- 1993 - Audrey Hepburn, bresk leikkona (f. 1929).
- 1994 - Matt Busby, skoskur knattspyrnustjóri (f. 1909).
- 2014 - Claudio Abbado, ítalskur hljómsveitarstjóri (f. 1933).
- 2015 - Edgar Froese, þýskur tónlistarmaður, stofnandi hljómsveitarinnar Tangerine Dream. (f. 1944).
- 2018 - Paul Bocuse, franskur kokkur (f. 1926).