Árið 1957 (MCMLVII í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi.
Fædd
- 12. janúar - Ásta Möller, alþingismaður.
- 14. janúar - Jakob Þór Einarsson, leikari.
- 23. janúar - Ólafur Ólafsson, kaupsýslumaður.
- 7. apríl - Eiríkur Guðmundsson, leikari.
- 26. maí - Sigurlaugur Elíasson, skáld og myndlistarmaður.
- 18. júní - Vilborg Halldórsdóttir, leikkona.
- 24. júní - Lilja Rafney Magnúsdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 15. júlí - Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður.
- 17. ágúst - Ellert Ingimundarson, leikari.
- 2. október - Pálmi Gestsson, leikari.
- 22. október - Bergþór Pálsson, söngvari.
- 27. október - Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor og alþingismaður.
- 4. nóvember – Karl Ágúst Úlfsson, leikari og spaugstofulimur.
Dáin
Fædd
- 23. janúar - Karólína prinsessa af Mónakó.
- 18. febrúar - Marita Koch, þýsk íþróttakona.
- 19. febrúar - Hansi Hölzel, austurrískur söngvari.
- 24. febrúar - Tome, belgískur myndasagnahöfundur.
- 9. mars - Mona Sahlin, sænskur stjórnmálamaður.
- 10. mars - Osama bin Laden, arabískur hryðjuverkaleiðtogi (d. 2011).
- 20. mars - Spike Lee, bandarískur leikstjóri.
- 29. mars - Christopher Lambert, franskur leikari.
- 3. apríl - Yves Chaland, franskur myndasöguhöfundur.
- 4. apríl - Aki Kaurismäki, finnskur leikstjóri.
- 9. apríl - Severiano Ballasteros, spænskur golfleikari.
- 17. apríl - Nick Hornby, enskur rithöfundur.
- 29. apríl - Daniel Day-Lewis, breskur leikari.
- 10. maí - Sid Vicious, enskur pönktónlistarmaður (d. 1979).
- 19. júní - Anna Lindh, sænskur stjórmálamaður (d. 2003).
- 23. júní - Frances McDormand, bandarísk leikkona.
- 13. júlí - Cameron Crowe, bandarískur leikstjóri.
- 9. ágúst - Melanie Griffith, bandarísk leikkona.
- 11. ágúst - Richie Ramone, bandarískur rokktónlistarmaður.
- 24. ágúst - Stephen Fry, enskur leikari og rithöfundur.
- 1. september - Gloria Estefan, kúbversk-bandarísk söngkona.
- 4. september - Khandi Alexander, bandarísk leikkona.
- 12. september - Hans Zimmer, þýskt tónskáld.
- 22. september - Nick Cave, ástralskur tónlistarmaður og rithöfundur.
- 2. október - Janry, belgískur teiknari.
- 11. október - Dawn French, bresk gamanleikkona.
- 9. desember - Donny Osmond, bandarískur poppsöngvari.
- 13. desember - Steve Buscemi, bandarískur leikari.
- 24. desember - Hamid Karzai, forseti Afganistan.
- 25. desember - Shane MacGowan, írskur söngvari.
Dáin
- 10. janúar - Gabriela Mistral, chileanskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1889).
- 14. janúar - Humphrey Bogart, bandarískur leikari (f. 1899).
- 16. janúar - Arturo Toscanini, ítalskur hljómsveitarstjóri (f. 1867).
- 18. janúar - Álvaro Gestido, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1907).
- 10. febrúar - Laura Ingalls Wilder, bandarískur rithöfundur (f. 1867).
- 2. maí - Joseph McCarthy, bandarískur öldungadeildarþingmaður (f. 1908).
- 12. maí - Erich von Stroheim, austurrískur leikari og leikstjóri (f. 1885).
- 17. maí - Ramon Magsaysay, forseti Filippseyja, fórst í flugslysi (f. 1907).
- 7. ágúst - Oliver Hardy, bandarískur gamanleikari (f. 1892).
- 2. september - William A. Craige, skoskur orðabókahöfundur (f. 1867).
- 20. september - Jean Sibelius, finnskt tónskáld (f. 1865).
- 21. september - Hákon 7. Noregskonungur (f. 1872).
- 24. október - Christian Dior, franskur tískukóngur (f. 1905).
- 29. október - Louis B. Mayer, bandarískur kvikmyndamógúll og forstjóri Metro-Goldwyn-Mayer (MGM) (f. 1885).
- 30. nóvember - Beniamino Gigli, ítalskur tenórsöngvari (f. 1890).