From Wikipedia, the free encyclopedia
Stephen Fry (fæddur 24. ágúst 1957) er enskur leikari, grínisti, rithöfundur, þáttastjórnandi og fjölfræðingur. Hann er þekktur fyrir leik sinn í þáttum á borð við A bit of Fry and Laurie, Blackadder, Jeeves and Wooster og kvikmyndum á borð við Wilde og V for Vendetta. Auk þess hefur hann skrifað fjölda bóka, leikstýrt kvikmynd og gert heimildarmyndir svo fátt eitt sé nefnt.
Hann hefur mikið unnið með vini sínum Hugh Laurie, en þeir hafa starfað saman síðan þeir kynntust við nám í Cambridge.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.