Remove ads
fótbolta völlinn í Barcelona, Spánn From Wikipedia, the free encyclopedia
Camp Nou, Nou Camp eða Nývangur (Estadi del FC Barcelona fram til ársins 2000) er[heimavöllur spænska knattspyrnuliðsins Barcelona. Hann var tekinn í notkun árið 1957 en þá hafði liðið „vaxið upp úr“ eldri heimavelli, Camp de Les Corts. Sá völlur rúmaði 60 þúsund áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur Evrópu og tíundi stærsti í heimi.
Völlurinn er í endurnýjun frá 2023 til 2026 og mun hann rúma um 105.000 áhorfendur í sæti.
Hönnuðir eldri leikvangsins voru Francesc Mitjans-Miró, Lorenzo García Barbon og Josep Soteras Mauri. Fyrsta skóflustunga var tekin 28. mars 1954 og vígsla fór fram 24. september 1957.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.