From Wikipedia, the free encyclopedia
Fyrsta skóflustunga er athöfn sem fram fer við upphaf byggingarframkvæmdar. Oft eru það stjórnmálamenn eða athafnamenn sem taka fyrstu skóflustunguna. Athöfnin getur farið fram mörgum mánuðum (eða jafnvel árum) áður en hin eiginlega framkvæmd hefst. Fyrsta skóflustungan er þannig yfirlýsing um að ætlunin sé að byggja á þeim stað fremur en eiginlegt upphaf framkvæmdatímans. Stundum er skóflan sem notuð er varðveitt eftir athöfnina og stillt út til sýnis þegar byggingin er fullbúin.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.