Guðfinna S. Bjarnadóttir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Guðfinna S. Bjarnadóttir (f. 27. október 1957 í Keflavík) var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður á árunum 2007-2009. Hún var rektor Háskólans í Reykjavík 1998-2007.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax (GSB), Formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins ...
Guðfinna S. Bjarnadóttir (GSB)
Formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins
Í embætti
2007–2009
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2007 2009  Reykjavíkurkjördæmi norður  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fædd27. október 1957 (1957-10-27) (67 ára)
Keflavík
Æviágrip á vef Alþingis
Loka
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.