From Wikipedia, the free encyclopedia
Papaver er ættkvísl 70 til 100 tegunda jurta, ein, tví eða fjölær frá tempruðum og svölum svæðum norðurhvels. Einungis ein tegund finnst á suðurhveli: Papaver aculeatum í suðurhluta Afríku.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Papaver somniferum L.[1] | ||||||||||||
Sumar tegundirnar hafa verið mikilvægar lækningajurtir öldum saman, en einungis ópíumvalmúi er enn ræktuð til þess. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts og er það helst tyrkjasól, garðasól, draumsól og deplasól. Er garðasól einnig ræktuð til afskurðar.
Með erfðagreiningu hefur komið í ljós að valmúum þurfti að skifta nokkuð upp og er nokkur hluti (Papaver sect. Argemonidium) nú kominn undir Roemeria[2] og Oreomecon (Papaver sect. Meconella).[3] Hinsvegar stendur líklega til að leggja blásólir undir venjulega valmúa (Papaver), en ekki er allt komið á land með það.[4]
Tegundirnar eru 70–100, þar á meðal:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.