Ópíumvalmúi (fræðiheiti: Papaver somniferum) er valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín eru unnin úr.

Staðreyndir strax Ópíumvalmúi, Vísindaleg flokkun ...
Ópíumvalmúi
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund: Ópíumvalmúi (P. somniferum)
Tvínefni
Papaver somniferum
L.
Loka

Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). [1] Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan.

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.