Draumsóleyjaætt (fræðiheiti: Papaveraceae) er ætt jurta sem inniheldur 44 ættkvíslir og um það bil 770 tegundir af blómstrandi plöntum í Sóleyjabálki (Ranunculales). Ættin er útbreidd um alla jörð nema að hún er nánast óþekkt í hitabeltinu. Flestar eru fjölærar plöntur, en nokkrar eru runnar og lítil tré.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Draumsóleyjaætt
Thumb
Melasól Papaver radicatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Juss.
Undirættir[1]
  • Ættflokkur Hypecoeae Dumort.
  • Hypecoum L.
  • Pteridophyllum Siebold & Zucc. – Japan
  • Ættflokkur Fumarieae Dumort.
  • Undirættflokkur Corydalinae
  • Adlumia Raf. ex DC.
  • Capnoides Mill.
  • Corydalis DC. nom. cons.
  • Dactylicapnos Wall.
  • Dicentra Bernh. nom. cons.
  • Ehrendorferia Fukuhara & Lidén
  • Ichtyoselmis Lidén & Fukuhara
  • Lamprocapnos Endl.
  • Undirættflokkur Fumariinae
  • Ceratocapnos Durieu
  • Cryptocapnos Rech.f.
  • Cysticapnos Mill.
  • Discocapnos Cham. & Schltdl.
  • Papaveroideae Eaton
  • Ættflokkur Eschscholzieae Baill.
  • Dendromecon Benth.
  • Eschscholzia Cham.
  • Hunnemannia Sweet
  • Ættflokkur Chelidonieae Dumort.
  • Bocconia L.
  • Chelidonium L.
  • Coreanomecon Nakai
  • Dicranostigma Hook.f. & Thomson
  • Eomecon Hance
  • Glaucium Mill.
  • Hylomecon Maxim.
  • Macleaya R.Br.
  • Sanguinaria L.
  • Stylophorum Nutt.
  • Ættflokkur Platystemoneae Spach
  • Hesperomecon Greene
  • Meconella Nutt.
  • Platystemon Benth.
  • Ættflokkur Papavereae Dumort.
  • Arctomecon Torr. & Frém.
  • Argemone L.
  • Canbya Parry
  • Cathcartia Hook.f. Skilin úr Meconopsis
  • Meconopsis Vig.
  • Papaver L. Nýlega hafa nokkrar tegundir verið skildar frá henni og settar í Oreomecon
  • Roemeria Medik.
  • Romneya Harv.
  • Stylomecon G. Taylor
Loka

Einkenni

Laufblöð plantna af draumsóleyjaætt vaxa stakstæð upp af stönglinum og eru gjarnan með djúpar skerðingar á blaðbrúninni. Plöntur innihalda hvítan mjólkursafa.[2]

Blómin hafa tvö bikarblöð sem umlykja blómið áður en það springur út en falla af þegar blómið opnast. Krónublöðin liggja oft í tveimur hringjum og fræflarnir í mörgum röðum umhverfis frævuna. Aldinið er hýðisaldin sem opnsast með litlum götum í annan endann.[2]


Myndir

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.