Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Runni er viðarkennd planta eða lágvaxið tré. Munurinn milli trjáa og runna er ekki skýr en oft er talað um runnar séu um 1-5 metrar að hæð. Sumir gera þann greinarmun á trjám og runnum að tré séu, eða geti verið, með einn miðlægan stofn en runnar séu með fleiri stofna og enginn þeirra miðlægur eða ríkjandi. Sama tegund af tré getur verið runni undir erfiðum kringumstæðum en tré við betri skilyrði. [1] Hægt er að klippa tré til, svosem víðitegundir, þannig að runni skapist. Tilgangurinn getur þá verið limgerði eða skjólbelti.
Ýmsir runnar eru í notkun á Íslandi. Víðitegundir eru vinsælar t.d. afbrigði af gulvíði, birki er oft klippt til og tegundir eins og yllir og sýrena eru algengar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.