Klukkutoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Klukkutoppur

Klukkutoppur (fræðiheiti Lonicera hispida[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður úr mið Asíu til suðvestur Síberíu og Kína.[3] Hann verður um 1-2 m hár og álíka breiður. Blómin eru smá, gulleit til rauð og berin skærrauð, óæt. Skyld tegund og lík, er Lonicera setifera) frá Tíbet, Sichuan og Yunnan.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Klukkutoppur
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. hispida

Tvínefni
Lonicera hispida
Pall. ex Roem. & Schult.[1]
Samheiti

Lonicera montigena Rehder
Lonicera hispida chaetocarpa Batalin ex Rehder
Lonicera chaetocarpa (Batalin ex Rehder) Rehder
Lonicera hispidum (Pall. ex Roem. & Schult.) Kuntze

Loka

Klukkutoppur hefur reynst harðgerður og vindþolinn á Íslandi.[4]

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.