From Wikipedia, the free encyclopedia
Klukkutoppur (fræðiheiti Lonicera hispida[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður úr mið Asíu til suðvestur Síberíu og Kína.[3] Hann verður um 1-2 m hár og álíka breiður. Blómin eru smá, gulleit til rauð og berin skærrauð, óæt. Skyld tegund og lík, er Lonicera setifera) frá Tíbet, Sichuan og Yunnan.
Klukkutoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera hispida Pall. ex Roem. & Schult.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lonicera montigena Rehder |
Klukkutoppur hefur reynst harðgerður og vindþolinn á Íslandi.[4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.