From Wikipedia, the free encyclopedia
Fræva (fræðiheiti: pistillum) er kvenleg æxlunarfæri blóms. Frævan myndar fræ blómsins og skiptist í fræni og stíl. Frænið er efsti hluti frævunnar sem frjókornin falla á. Stíllinn er stafurinn upp af egglegi í blómi sem ber frænið. Karlkyns æxlunarfæri blóms nefnist frævill (stamen).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.