From Wikipedia, the free encyclopedia
Ópíumvalmúi (fræðiheiti: Papaver somniferum) er valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín eru unnin úr.
Ópíumvalmúi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver somniferum L. | ||||||||||||||
Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). [1] Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.