From Wikipedia, the free encyclopedia
Tindasól (fræðiheiti: Papaver rhaeticum) vex í fjöllum Mið-Evrópu. Hún er skammlífur fjölæringur, stundum ræktuð sem tvíær, með stórum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún blómstrar mest allt sumarið og getur sáð sér allnokkuð. Villt blómstrar hún gulum blómum.
Tindasól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver rhaeticum Leresche | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Papaver alpinum rhaeticum (Leresche) Nyman[1] |
Hún er oft talin til fjallasólar (P. alpinum) eða geislasólar (P. aurantiacum).
Tindasól kann best við léttann, vel framræstann jarðveg og sól. Tindasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót sem þolir illa flutning. Hún hentar í steinhæðir.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.