Kögursól (fræðiheiti: Papaver oreophilum[2]) er fjölær valmúi ættaður frá Kákasussvæðinu (Armenía, Aserbajan, Georgía og Rússland).[3] Hún blómstrar stórum rauðum eða rauðgulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún er mjög áþekk tyrkjasól, nema mun minni.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Kögursól
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. oreophilum

Tvínefni
Papaver oreophilum
Rupr.[1]
Samheiti

Papaver mamissonii Rupr. ex Fedde

Loka

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.