From Wikipedia, the free encyclopedia
Risasól, stundum kölluð risavalmúi, (fræðiheiti: Papaver bracteatum[2]) er ættuð frá austur Tyrklandi til NV-Íran og Kákasusfjalla.[3] Hún er fjölær, með stórum, yfirleitt rauðleitum blómum með svörtum depli á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún líkist mjög tyrkjasól en er mun sórvaxnari. Þeim er oft ruglað saman eins og nafnið bendir til, og eru í ræktun fjöldi blendinga þeirra og skyldra tegunda undir tyrkjasólar nafninu.
Tyrkjasól | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Papaver bracteatum Lindl.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Papaver pulcherrimum Fisch. ex Steud. |
Tyrkjasól kann best við djúpan og frjóan jarðveg og sól. Tyrkjasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót. Henni er oft fjölgað með rótargræðlingum og skiftingu og ef hún er flutt, þá getur komið upp fjöldi smáplantna af rótarbútum sem verða eftir.[4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.