From Wikipedia, the free encyclopedia
Alpasól (fræðiheiti: Papaver sendtneri) vex í fjöllum Mið-Evrópu. Hún er skammlífur fjölæringur, stundum ræktuð sem tvíær, með stórum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún blómstrar mest allt sumarið og getur sáð sér allnokkuð. Villt blómstrar hún hvítum blómum.
Alpasól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver sendtneri A. Kern. ex Hayek[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Papaver pyrenaicum sendtneri (Kern. ex Hayek) Fedde |
Hún er oft talin til fjallasólar.[2]
Alpasól kann best við léttann, vel framræstann jarðveg og sól. Alpasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót sem þolir illa flutning. Hún hentar í steinhæðir.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.