Árið 1804 (MDCCCIV í rómverskum tölum)
Fædd
- 5. febrúar - Johan Ludvig Runeberg, finnskt ljóðskáld (d. 1877).
- 14. mars - Johann Strauss eldri, austurrískt tónskáld (d. 1849).
- 1. júní - Mikhail Glinka, rússneskt tónskáld (d. 1857).
- 1. júní - George Sand (Aurore Lucile Dupin), franskur rithöfundur (d. 1876).
- 4. júlí - Nathaniel Hawthorne, bandarískur rithöfundur (d. 1864).
- 28. júlí - Ludwig Andreas Feuerbach, þýskur heimspekingur (d. 1872).
- 7. ágúst - Johan Nicolai Madvig, danskur fornfræðingur (d. 1886).
- 23. nóvember - Franklin Pierce, forseti Bandaríkjanna (d. 1869).
- 10. desember - Carl Gustav Jacob Jacobi, þýskur stærðfræðingur (d. 1851).
- 21. desember - Benjamin Disraeli, forsætisráðherra Bretlands (d. 1881).
Dáin