From Wikipedia, the free encyclopedia
Ludwig Andreas Feuerbach (28. júlí 1804 – 13. september 1872) var þýskur heimspekingur, sem var undir miklum áhrifum frá G.W.F. Hegel. Hann var trúleysingi og hélt því fram að kristnin væri dauð kennisetning. Hann gagnrýndi hughyggju Hegels og var þar með orðinn talsmaður efnishyggju. Kenningar hans ásamt þráttarhyggju Hegels urðu helstu uppsprettur að kenningum Marxs og Engels um sögulega efnishyggju. Hann hafði m.a. áhrif á þýska guðfræðinginn David Friedrich Strauss.
Ludwig Andreas Feuerbach | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 28. júlí 1804 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 19. aldar |
Skóli/hefð | Ungu hegelistarnir |
Helstu ritverk | Eðli kristninnar |
Helstu kenningar | Eðli kristninnar |
Helstu viðfangsefni | trúarbrögð |
Ludwing fæddist í Landshut í Bavaríu í Þýskalandi og var sonur Paul Feuerbach, þekkts dómara.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.