Listi yfir algengar skammstafanir í íslensku:
Nánari upplýsingar Efnisyfirlit: ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
1.p. | fyrsta persóna | |
2.p. | önnur persóna | |
3.p. | þriðja persóna |
4to | quarto | Úr latínu quartus, fjórðungur í ablativus. Fjögurra blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[1] |
8vo | octavo | Úr latínu octavus, áttungur í ablativus. Átta blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[2] |
12mo | duodecimo | Úr latínu duodecimus, tólftungur í ablativus. Tólf blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[3] |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
dr. | doktor | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
e.a. |
eftir atvikum |
|
e.h. | eftir hádegi | |
ehf. | einkahlutafélag | |
e.k. | einhvers konar; eins konar | |
e.Kr. | eftir Krist | |
et. | eintala | |
ef. | eignarfall | |
efn. | eignarfornafn | |
e.f.o.a.r. |
eins fljótt og auðið er |
|
es. | eftirskrift | sama og p.s. á latínu |
e-a. | einhverja | |
e-s. | einhvers | |
e-n. | einhvern | |
ennfr. | enn fremur | |
eink. | einkunn | |
e.m. | eftir miðdegi | 12 klukkustundir, frá hádegi til miðnættis. Sama og post meridiem (p.m.) á latnesku |
end. | ending | |
e.st. | efsta stig | |
erl. | erlendur, erlend, erlent | |
e.t.v. | ef til vill | |
e.þ.h. | eða þess háttar | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
fél. | félag, félagi | |
fskj. | fylgiskjal | Til að gefa til kynna að eitthvað hafi fylgiskjal. |
fh. | framsöguháttur | |
f.h. | fyrir hönd | Þegar skrifað er undir skjöl fyrir hönd annars aðila. |
f.hl. | fyrri hluti | Fyrri hluti einhvers; bókar, handrits, sögu... |
fl. | forsetningarliður | |
f.m. | fyrra mánaðar | |
f.m. | fyrir miðdegi | 12 klukkustundir, frá miðnætti til hádegis. Sama og ante meridiem (a.m.) á latnesku. |
fn. | fornafn | |
fo. | fallorð | |
forl. | forliður | |
frb. | framburður | Mie-dreifing (frb. míe) Rayleigh-dreifing (frb. reilei) |
frkvstj. | framkvæmdastjóri | |
frl. | frumlag | |
frh. | framhald | Notað til að gefa til kynna framhald af einhverju. |
frv. |
frumvarp[7] |
|
frt. | framtíð | |
fsl. | forsetningarliður | (sjá fl.) |
fsh. | framsöguháttur | |
fs. | forsetning | |
fsk. | forskeyti | |
fst. | frumstig | |
f.Kr. | fyrir Krist | Notað fyrir ártöl til að gefa til kynna að viðkomandi ár hafi verið fyrir Kristburð. |
f.o.t. | fyrir okkar tímatal | |
ft. | fleirtala | Notað til að sýna að eitthvað sé í fleirtölu. |
fv. | fyrrverandi | Gefur til kynna að eitthvað/einhver sé fyrrverandi. *Frv. forsætisráðherra *frv. kærasta/kærasti... |
fyrrn. | fyrrnefndur | |
fyrrv. | fyrrverandi | Sjá fv.. |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
m.a.o. | meðal annarra orða | |
m.a.s. | meira að segja | |
m.a. | meðal annars | |
ma. | milljarður | |
m.b. | mótorbátur | |
m.e.h. | með eigin hendi | |
mg | milligramm | |
mlja. | milljarður | |
mljó. | milljón | |
mm. | miðmynd | |
mms. | miðmyndarsögn | |
m.m. | með meiru | |
m.fl. | með fleiru | |
m.s.br. |
með síðari breytingum |
|
m.t.t. | með tilliti til | |
miðm. | miðmynd | |
m.v. |
miðað við |
|
m.ö.o. | með öðrum orðum | |
m.fl. | með fleiru | |
mgr. | málsgrein | |
mst. | miðstig | |
mín. | mínúta | |
-mo | duodecimo | Úr latínu duodecimo sem þýðir "tólfta"); tólfblöðungur, í mjög smáu broti; dæmi: "þetta handrit er í 12mo" (sjá einnig -vo) |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
o.áfr. | og áfram | |
o.m.fl. | og margt fleira | |
ohf. | opinbert hlutafélag | Dæmi: Ríkisútvarpið ohf. Flugstoðir ohf. RARIK ohf. |
o.fl. | og fleira | |
o.s.frv. | og svo framvegis | Já já, fara í skóla, mennta sig, sækja um vinnu o.s.frv., þú hljómar eins og gömul plata. |
o.þ.h. | og þess háttar | |
o.þ.u.l. | og því um líkt | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
q.e.d. | það sem átti að sanna/sýna fram á | Úr latínu; quod erat demonstrandum Notað í rökfræði og stærðfræði. Sjá þ.s.s.á. |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
s.á. | sama ár | |
samb. | sambeyging | |
samh. | samheiti | |
samhlj. | samhljóð | |
samn. | samnafn | |
s.b. | sterk beyging | |
s.d. | sama dag | |
sbr. | samanber | |
s.e. | sjá einnig | |
sek. | sekúnda | |
sérn. | sérnafn | |
sf. | sagnfylling | |
sf. | sameignarfélag | |
sfn. | spurnarfornafn | |
sh. | samheiti | |
sign. | signatum | Úr latínu (part. perf. af signare) og þýðir undirritað. Notað í uppskriftum og útgáfum til að auðkenna þar sem um eiginhandarundirritun var að ræða í frumriti. |
s.hl. | síðari hluti | |
sk. | svokallaður | |
skv. | samkvæmt | |
sl. | síðastliðinn | |
sl. | sagnliður | |
s.m. | sama mánaðar | |
sn. | svonefndur | |
so. | sagnorð | |
s.ó. | svar óskast | |
ss. us.[heimild vantar] | samsett umsögn | |
s.s. | svo sem, sama sem | einnig stundum notað fyrir sem sagt |
s.st. | sama stað | |
samþ. | samþykkt | |
shlj. | samhljóða | |
sign. | eiginhandarundirskrift | |
skál. | skáletur | |
sl. | síðastliðinn | |
st. | samtenging | |
st.s. | sterk sögn | |
stk. | stykki | |
sþ. | samþykkt | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
umr. | umræða | |
uh. | upphrópun | |
uh.h |
uppháttur hlátur |
|
us. | umsögn | |
uppl. | upplýsingar | |
u.þ.b. | um það bil | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
útg. | Útgáfa | |
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Nánari upplýsingar Skammstöfun, Merking ...
Loka
Vísindavefurinn
Nánari upplýsingar Efnisyfirlit: ...
Loka