Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis Íslands.
Ráðherra[1] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
Sigurður Jónsson | 4. janúar 1917 | 25. febrúar 1920 | Framsóknarflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar | Atvinnumálaráðherra. | |
Pétur Jónsson | 25. febrúar 1920 | 20. janúar 1922 | Heimastjórnarflokkurinn | Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar | Atvinnumálaráðherra. Lést 20. janúar 1922. | |
Magnús Guðmundsson | 20. janúar 1922 | 7. mars 1922 | Utan flokka | Atvinnumálaráðherra. | ||
Klemens Jónsson | 7. mars 1922 | 22. mars 1924 | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Sigurðar Eggerz | Atvinnumálaráðherra. Líka fjármálaráðherra eftir afsögn Magnúsar Jónssonar. | |
Magnús Guðmundsson | 22. mars 1924 | 8. júlí 1926 | Íhaldsflokkurinn | Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar | Atvinnumálaráðherra. Gengdi störfum forsætisráðherra frá andláti Jóns Magnússonar 1926. | |
8. júlí 1926 | 28. ágúst 1927 | Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar | Atvinnu- og dómsmálaráðherra. | |||
Tryggvi Þórhallsson | 28. ágúst 1927 | 20. apríl 1931 | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar | Forsætisráðherra og atvinnu- og samgöngumálaráðherra. | |
Sigurður Kristinsson | 20. apríl 1931 | 20. ágúst 1931 | Atvinnu- og samgöngumálaráðherra. | |||
Tryggvi Þórhallsson | 20. ágúst 1931 | 3. júní 1932 | Forsætisráðherra og atvinnu- og samgöngumálaráðherra aftur. | |||
Þorsteinn Briem | 3. júní 1932 | 28. júlí 1934 | Bændaflokkurinn | Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar | Atvinnumálaráðherra. Fór líka með kirkju- og kennslumál. | |
Haraldur Guðmundsson | 28. júlí 1934 | 20. mars 1938 | Alþýðuflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar | Atvinnumálaráðherra. Fór líka með utanríkis-, heilbrigðis-, og kennslumál. | |
Hermann Jónasson | 20. mars 1938 | 20. mars 1938 | Framsóknarflokkurinn | Forsætisráðherra og atvinnumálaráðherra. | ||
Skúli Guðmundsson | 20. mars 1938 | 17. apríl 1939 | Framsóknarflokkurinn | Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar | Atvinnumálaráðherra. Fór líka með heilbrigðismál. | |
Ólafur Thors | 17. apríl 1939 | 16. maí 1942 | Sjálfstæðisflokkurinn | Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar |
Atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Fór einnig með utanríkisráðuneytið frá 17. janúar 1942. | |
Magnús Jónsson | 16. maí 1942 | 16. desember 1942 | Sjálfstæðisflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors | Atvinnu- og viðskiptamálaráðherra. Fór líka með kirkju- og kennslumál. | |
Vilhjálmur Þór | 16. desember 1942 | 21. október 1944 | utan flokka | Ráðuneyti Björns Þórðarsonar | Utanríkis- og atvinnumálaráðherra. | |
Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra (Sameiningarflokkur alþýðu – Sósíalistaflokkurinn).
Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra (Alþýðuflokkurinn). |
21. október 1944 | 4. febrúar 1947 | Annað ráðuneyti Ólafs Thors (1944-1947) |
Ráðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Kristján L. Möller | 1. október 2009 | 2. september 2010 | Samfylkingin | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Samgönguráðherra.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá 1. október 2009 | ||
Ögmundur Jónasson | 2. september 2010 | 31. desember 2010 | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra |
Innanríkisráðuneytið tók yfir málefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þegar það sameinaðist dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu árið 2011. Innanríkisráðuneytið var síðan aftur klofið í dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið árið 2017.
Ráðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Jón Gunnarsson | 11. janúar 2017 | 30. nóvember 2017 | Sjálfstæðisflokkurinn | Fyrsta Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar | Hluti af Innanríkisráðuneyti fram að 30. apríl 2017 | ||
Sigurður Ingi Jóhannsson | 30. nóvember 2017 | 28. nóvember 2021 | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur |
Ráðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Eyjólfur Ármannsson | 21. desember 2024 | Flokkur fólksins | Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.