Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Hjónaband samkynhneigðra er hjónaband milli tveggja samkynhneigðra, það er að segja tveggja einstaklinga af sama kyni eða kynvitund. Í flestum löndum eru hjónabönd samkynhneigðra ólögleg en víðar er verið að breyta lögum eða ræða um að breyta þeim til að heimila slík hjónabönd.
Fyrstu lögin til að heimila hjónabönd samkynhneigðra tóku gildi á fyrstu árum 21. aldar en frá 2024 mega samkynhneigðir giftast í 36 löndum. Grikkland hefur nýlegast leyft hjónaböndin.
Kannanir sem hafa verið gerðar í ýmsum löndum leiða það í ljós að stuðningur almennings fyrir hjónabönd samkynhneigðra sé að aukast.[heimild vantar] Innleiðing hjónabanda samkynhneigðra er mismunandi efitr löndum og heimssvæðum en það hefur verið heimilt með því að breyta löggjöf um hjónabönd, með dómsúrskurði sem er byggður á stjórnskipulegum jafnréttisrétti eða með kosningum (annaðhvort þjóðaratkvæðagreiðslu eða frumkvæðisrétti). Viðurkenning á hjónaböndum samkynhneigðra er talin mannréttinda- og borgararéttindamál og hefur stjórnfræðilegar, samfélagslegar og í sumum tilfellum trúarlegar afleiðingar. Mikið er deilt um á hvort samkynhneigðir skuli hafa rétt til að ganga í hjónaband, fá viðurkenningu á sambandi sínu með staðfestri samvist eða þeim verði neitt slík réttindi.
2001 | Holland (1. apríl) |
---|---|
2002 | |
2003 | Belgía (1. júní) |
2004 | |
2005 | |
2006 | Suður-Afríka (30. nóvember) |
2007 | |
2008 | |
2009 | |
2010 | |
2011 | |
2012 | Danmörk (15. júní) |
2013 |
|
2014 | |
2015 |
|
2016 | |
2017 | |
2018 | |
2019 |
|
2020 |
|
2021 | |
2022 | |
2023 |
|
2024 | |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.