Föll eru fyrirbæri í sumum tungumálum sem notuð eru til þess að breyta eðli fallorða eftir kringumstæðum eða umræðuefni. Misjafnt er eftir tungumálum hvaða orðflokkar teljast til fallorða, en í íslensku teljast til þeirra nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð og greinir. Í íslensku eru föllin fjögur, nefnifall og svo þrjú sem telst til aukafalla: þolfallið, þágufallið og eignarfallið.[1]

Hér er listi yfir þau föll sem til eru í ýmsum tungumálum. Alls ekki öll tungumál hafa orð sem beygjast í föllum, raunar mjög fá, en þó er upptalningin hér að neðan hvergi tæmandi.

Nánari upplýsingar Enskt heiti, Notkun ...
FallEnskt heitiNotkunDæmiDæmi um mál sem nota fallið
FjarverufallAbessiveskortur á e-uán hússinsfinnska, skoltsamíska, tyrkneska
SviptifallAblative (1)algilt óbeint fallvarðandi húsiðlatína, sanskrít, litháíska
SviptifallAblative (2)tilfærsla frá e-uburt frá húsinulatína, finnska
GrunnfallAbsolutiveefni sagna í framsöguhætti eða hlutur sagna í boðhættihúsið [so.frh.]; [so.bh.] húsiðbaskneska, téténska, inúktitút
ÞolfallAccusativebein tilvísiun í þolandaum húsíslenska, finnska, þýska, esperanto, latína, gríska, rússneska, serbneska, litháíska
NærverufallAdessivestaðsetning í grenndhjá / á / við húsiðfinnska, litháískar mállýskur
TilgangsfallAllativefærsla á eitthvaðofan á húsiðfinnska
NytjafallBenefactivefyrir e-n eða fyrir hönd e-sfyrir húsiðbaskneska, aímaríska, ketsjúa
SamvistarfallComitativeí félagi við e-ð/e-násamt húsinueistneska, finnska, ungverska, ketsjúa
SamanburðarfallComparitiveað jafna saman orðég er jafnstór þértéténska
ÞágufallDativesýnir móttakanda eða stefnu, óbeint fallfrá húsinuíslenska, þýska, latína, rússneska, serbneska, hindi, litháíska
VirðingarfallDedative (Respective)með hliðsjón af e-umeð tilliti til hússinsquenya
Disjunctivenotað þegar að viðfangsefnið er endurtekið til aherslu eða vegna upptalningarhúsið og bíllin eru bæði hérfranska
ÚrferðarfallElativeút úr e-uúr húsinufinnska, eistneska, ungverska
ÁhrifsfallErgativesamskonar og nefnifall ef viðfangsefnið framkvæmir e-ð í framsöguhættihúsið [so.frh]baskneska, georgíska, téténska, inuktitut
VerufallEssiveskilyrðisem húsiðfinnska, mið-egypska
EignarfallGenitivesýnir tengsl eða eign eða skilgreinir nánar stýrandi orðtil hússinsíslenska, finnska, þýska, latína, rússneska, serbneska, gríska, hollenska, litháíska
ÍferðarfallIllativefærsla inn í e-ðinn í húsiðfinnska, litháíska
ÍverufallInessiveinni í e-uí húsinueistneska, finnska, ungverska
TækisfallInstrumental / Instructivenotkun á e-umeð húsinurússneska, serbneska, finnska, sanskrít, litháíska
StaðarfallLocativestaðsetningá húsinu / í húsinu / við húsiðserbneska, klingónska, sanskrít, lettneska, kasakska, (latína)
NefnifallNominative casealmennt fallhér er húsíslenska og nánast öll tungumál sem beygjast í föllum
Obliquealmennt fallvarðandi húsiðhindi
DeildarfallPartitivenotað vegna fjölda[þrjú] húsannafinnska
EignartilvísunarfallPossessive casebein eign á e-uí eigu hússinsquenya
Postpositionalþegar að forsetning kemur á eftir nafnorðihúsið í / á / við / meðhindi
ForsetningarfallPrepositionalþegar að forsetning kemur á undan nafnorðií / hjá / með húsinurússneska
Prolativefærsla eftir fleti eða brautmeðfram / í gegnum húsiðeistneska, finnska
Terminative caseendir tilfærslu eða tímabilsþar til að húsið [springur]eistneska
ÁhrifsfallTranslativebreyting úr einu ástandi í annað[maðurinn er að breytast] í húsfinnska, ungverska
ÁvarpsfallVocativenotað til ávarpaHús!latína, gríska, serbneska, sanskrít, litháíska, úkraínska
Loka

Tengt efni

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.