Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Baskneska (baskneska: Euskara) er tungumál sem talað er í Baskalandi. Baskaland er svæði á Norður-Spáni og Suðvestur-Frakklandi. Baskar eru að reyna að verða sjálfstætt ríki en þeir hafa ekki hlotið sjálfstæði frá Spáni og Frakklandi. Menning Baska er frábrugðin menningu Frakka og Spánverja. Til dæmis er baskneska tungumálið eitt sinnar tegundar og líkist hvorki spænsku, frönsku né öðrum rómönskum tungumálum. Baskneska tungumálið tilheyrir ekki neinni tungumálaætt og er því ekki indóevrópskt mál eins og flest tungumál sem töluð eru nálægt Baskalandi. Elstu textar er frá 1500. Mállýskur eru 8 og innihalda mörg tökuorð úr nálægum málum eins og spænsku, frönsku, latínu.
Baskneska Euskara | ||
---|---|---|
Málsvæði | Baskaland (sem er í Spánni og Frakklandi) | |
Heimshluti | Suðvestur Evrópa | |
Fjöldi málhafa | 1.033.900 | |
Ætt | Einangrað | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Baskaland | |
Stýrt af | Euskaltzaindia | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | eu | |
ISO 639-2 | baq | |
SIL | BAQ | |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.