Einangrað tungumál eða stakmál er tungumál sem er ekki flokkað í ætt með neinu öðru tungumáli. Orsakir einangrunar tungumáls eru oft þær að öll önnur tungumál innan tungumálaættarinnar urðu útdauð.
Einangruð tungumál
- Aínúmál
- Andamaníska
- Baskneska
- Búrúsaskí
- Haida
- Japanska
- Kóreska
- Mapudungun
Útdauð einangruð tungumál
Tengt efni
Listi yfir útdauð tungumál eftir heimsálfum á enskri Wikipediu en:Language_isolate#List_of_oral_language_isolates_by_continent
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads