Inúktitút (ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ) er eitt stærsta inúítamál sem er talað í Kanada. Það er talað í Nýfundnalandi og Labrador, Quebec, norðurausturhluta Manitoba og Núnavút. Inúktitút er skrifað með kanadíska atkvæðatáknrófinu.

Staðreyndir strax Inúktitút ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ, Opinber staða ...
Inúktitút
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ
Málsvæði Núnavút, Nunavik (Quebec), Nunatsiavut (Nýfundnaland og Labrador)
Heimshluti Norður-Ameríka
Fjöldi málhafa 34.000 (2011)
36.000 ásamt inuvialuk (2006)
Ætt eskimó-aleútískt
 eskimóamál
  inúítamál
   inúktitút
Skrifletur Kanadíska atkvæðatáknrófið
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Núnavút
Norðurvesturhéruðin
Stýrt af Inuit Tapiriit Kanatami
Tungumálakóðar
ISO 639-1iu
ISO 639-2iku
ISO 639-3ike
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Loka

Tungumálið er opinberlega viðurkennt í Núnavút ásamt inuinnaqtun, en saman eru þessi tungumál kölluð inuktut. Það er lögfræðilega viðurkennt í Nunavik—hluta af Quebec—og er opinbert kennslumál í skólum þar. Það er líka að hluta viðurkennt á Nunatsiavut—inuítasvæði í Labrador í kjölfar samnings við kanadísku rikísstjórninni. Samkvæmt kanadíska manntalinu eru talendur inúktitút um það bil 35.000 í Kanada, þar með talið 200 talendur sem búa ekki á hefðbundnu heimaslóðum Inúíta.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.