25. júlí er 206. dagur ársins (207. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 159 dagar eru eftir af árinu.
- 1653 - Agostino Steffani, ítalskt tónskáld (d. 1728).
- 1848 - Arthur Balfour, forsætisráðherra Bretlands (d. 1930).
- 1894 - Gavrilo Princip, serbneskur launmorðingi (d. 1918).
- 1905 - Elias Canetti, búlgarskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1994).
- 1920 - Rosalind Franklin, breskur eðlisefnafræðingur og kristallafræðingur (d. 1958).
- 1942 - Þorsteinn Hallgrímsson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1956 - Frances Arnold, bandarískur efnaverkfræðingur.
- 1964 - Halldór Halldórsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1967 - Matt LeBlanc, bandarískur leikari.
- 1978 - Louise Brown, fyrsta barnið sem fæddist eftir glasafrjóvgun.
- 1981 - Yuichi Komano, japanskur knattspyrnuleikari.
- 1986 - Barbara Meier, þýsk fyrirsæta.
- 1986 - Margrét Lára Viðarsdóttir, íslensk knattspyrnukona.
- 1109 - Afonso 1. konungur Portúgals.
- 1190 - Sibylla, drottning Jerúsalem (f. um 1160).
- 1241 - Hallveig Ormsdóttir, íslensk hefðarkona, sambýliskona Snorra Sturlusonar (f. um 1199).
- 1492 - Innósentíus 8. páfi (f. 1432).
- 1875 - Bólu-Hjálmar, íslenskt skáld (f. 1796).
- 1888 - Hermann Bonitz, þýskur fornfræðingur og textafræðingur (f. 1814).
- 1931 - Héctor Rivadavia Gómez, úrúgvæskur knattspyrnuforkólfur (f. 1880).
- 1942 - Örn Arnarson (Magnús Stefánsson), íslenskt skáld og rithöfundur (f. 1884).
- 1982 - Hal Foster, kanadískur myndasöguhöfundur (f. 1892).
- 1987 - Ásgeir Blöndal Magnússon, málfræðingur og forstöðumaður Orðabókar Háskólans (f. 1909).
- 1990 - Óskar Gíslason, íslenskur kvikmyndagerðarmaður (f. 1901).
- 2008 - Randy Pausch, bandarískur tölvunarfræðingur (f. 1960).
- 2019 - Beji Caid Essebsi, forseti Túnis (f. 1926).
- 2020 - Olivia de Havilland, bresk-bandarisk leikkona (f. 1916).