5. apríl er 95. dagur ársins (96. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 270 dagar eru eftir af árinu.
- 1170 - Ísabella af Hainaut, drottning Frakklands (d. 1190).
- 1588 - Thomas Hobbes, enskur heimspekingur (d. 1679).
- 1828 - Árni Thorsteinson, landfógeti og alþingismaður (d. 1907).
- 1841 - Hallgrímur Sveinsson, biskup Íslands (d. 1909).
- 1900 - Spencer Tracy, bandarískur leikari (d. 1967).
- 1908 - Bette Davis, bandarísk leikkona (d. 1989).
- 1908 - Herbert von Karajan, austurrískur hljómsveitarstjóri (d. 1989).
- 1914 - Gunnar Gíslason, íslenskur prestur (d. 2008).
- 1916 - Gregory Peck, bandarískur leikari (d. 2003).
- 1928 - Ágúst George, hollenskur prestur (d. 2008).
- 1937 - Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
- 1941 - Peter Greenaway, velskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1941 - Bas van Fraassen, hollenskur heimspekingur.
- 1946 - Jane Asher, ensk leikkona.
- 1947 - Gloria Macapagal-Arroyo, forseti Filippseyja.
- 1950 - Agnetha Fältskog, sænsk söngkona.
- 1973 - Pharrell Williams, bandariskur songvari.
- 1205 - Ísabella, drottning Jerúsalem (f. 1172).
- 1534 - Jan Matthys, leiðtogi anabaptista í Münster (f. um 1500).
- 1697 - Karl 11. Svíakonungur (f. 1655)
- 1821 - Sæmundur Magnússon Hólm, prestur á Helgafelli (f. 1749).
- 1923 - Carnarvon lávarður, enskur aðalsmaður (f. 1866).
- 1929 - Otto Liebe, danskur forsætisráðherra (f. 1850).
- 1958 - Ásgrímur Jónsson, íslenskur listmálari (f. 1876).
- 1954 - Marta krónprinsessa Noregs (f. 1901).
- 1975 - Chiang Kai-shek, leiðtogi Kuomintang (f. 1887).
- 1994 - Kurt Cobain, bandarískur tónlistarmaður (f. 1967).
- 1997 - Allan Ginsberg, bandarískt skáld (f. 1926).
- 1998 - Jónas Árnason, íslenskur rithöfundur (f. 1923).
- 2002 - Layne Staley, bandarískur tónlistarmaður (f. 1967).
- 2005 - Saul Bellow, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1915).
- 2006 - Gene Pitney, bandarískur dægurlagasöngvari (f. 1940).
- 2008 - Charlton Heston, bandarískur leikari (f. 1923).
- 2012 - Bingu wa Mutharika, forseti Malavi (f. 1934).
- 2023 - Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur fv. alþingismaður og menntaskólakennari (f. 1926).