From Wikipedia, the free encyclopedia
Bastiaan Cornelis van Fraassen (fæddur 5. apríl 1941 í Goes Hollandi) er prófessor við San Francisco-háskóla þar sem hann kennir áfanga í vísindaheimspeki, rökgreiningarheimspeki og í notkun módela í vísindalegri nálgun.[1][2] Hann hefur áður kennt við meðal annars Yale og Princeton-háskóla. Bas van Frassen er upphafsmaður hugtaksins „uppbyggileg raunhyggja“ sem hann kynnti í bók sinni frá 1980 The Scientific Image, þar sem hann færir rök fyrir efasemdahyggju gagnvart raunveruleika eininga sem ekki er hægt að sjá. Van Fraassen er með BA-gráðu frá Alberta-háskóla ásamt MA- og doktors gráðum frá Pittsburgh-háskóla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.