From Wikipedia, the free encyclopedia
Gregory Peck (f. 5. apríl 1916, d. 13. júní 2003) var bandarískur leikari sem var þekktastur fyrir myndir sínar á 6. og 7. áratug 20. aldar. Hann lék meðal annars í Fyrirboðinn (The Omen), Að drepa hermikráku (To Kill A Mockingbird) og Gleðidagar í Róm (Roman Holiday). Á lífsleiðinni lék Peck í rúmlega 50 kvikmyndum og vann til margra verðlauna, þar á meðal óskarsverðlauna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.