Þjóðþing Danmerkur (d. Folketinget) er löggjafarsamkunda Danmerkur. Frá 1953 hefur þingið setið í einni deild, en fram að þeim tíma var því skipt í þjóðþingið annars vegar og landsþingið hins vegar. Fjöldi þingmanna er 179, þar af tveir frá Færeyjum og tveir frá Grænlandi, kjörnir til fjögurra ára í senn. Þjóðþingið kemur saman í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn.

Thumb
Thumb
Ljósmynd af Folketinget, 2006.

Tenglar

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.