Sumarólympíuleikarnir 2000

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sumarólympíuleikarnir 2000

Sumarólympíuleikarnir 2000 voru haldnir í Sydney í Ástralíu frá 15. september til 1. október 2000.

Staðreyndir strax
27. sumarólympíuleikarnir
Thumb
Bær: Sydney, Ástralíu
Þátttökulönd: 199
Þátttakendur: 10.651
(6.582 karlar, 4.069 konur)
Keppnir: 300 í 28 greinum
Hófust: 15. september 2000
Lauk: 1. október 2000
Settir af: Sir William Deane landstjóra
Íslenskur fánaberi: Guðrún Arnardóttir
Loka

Keppnisgreinar

Keppt var í 300 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Þáttaka

Þátttaka Íslendinga á leikunum

Íslendingar sendu átján íþróttamenn til Sidney, jafn marga af hvoru kyni.

Sundmennirnir voru níu talsins. Bestum árangri náði Örn Arnarson, sem varð fjórði í 200 metra baksundi og tíundi í 200 metra skriðsundi.

Ísland tefldi fram einum keppanda í siglingum, fimleikum og skotfimi.

Í frjálsum íþróttum voru keppendur Íslands sex talsins en tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon og Maraþonhlauparinn Martha Ernstsdóttir gátu hvorugt lokið keppni vegna meiðsla.

Guðrún Arnardóttir komst í úrslit í 400 metra grindahlaupi og hafnaði í sjöunda sæti. Sá árangur féll þó í skuggann af árangri Völu Flosadóttur sem stökk 4,50 metra í stangarstökki og vann til bronsverðlauna.

Verðlaunahafar eftir löndum

Nánari upplýsingar Nr., Land ...
Nr.Land Gull Silfur Brons Samtals
1Fáni Bandaríkjana Bandaríkin36243191
2Fáni Rússlands Rússland32282888
3Fáni Kína Kína28161559
4Fáni Ástralíu Ástralía16251758
5Fáni Þýskalands Þýskaland13172656
6 Frakkland13141138
7 Ítalía1381334
8 Holland129425
9 Kúba1111729
10 Bretland1110728
11Fáni Rúmeníu Rúmenía116926
12Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea8101028
13Fáni Ungverjalands Ungverjaland86317
14Fáni Póllands Pólland65314
15 Japan58518
16 Búlgaría56213
17 Grikkland46313
18 Svíþjóð45312
19 Noregur43310
20Fáni Eþíópíu Eþíópía4138
21Fáni Úkraínu Úkraína3101023
22 Kasakstan3407
23 Hvíta-Rússland331117
24 Kanada33814
25 Spánn33511
26 Tyrkland3025
27 Íran3014
28 Tékkland2338
29 Kenýa2327
30 Danmörk2316
31 Finnland2114
32 Austurríki2103
33 Litháen2035
34 Aserbaídsjan2013
35 Slóvenía2002
35 Bahamaeyjar2002
37 Sviss1629
38 Indónesía1326
39 Slóvakía1315
40 Mexíkó1236
41 Alsír1135
42 Úsbekistan1124
43 Lettland1113
Júgóslavía1113
45 Nýja Sjáland1034
46 Eistland1023
Tæland1023
48 Króatía1012
49 Kamerún1001
Kólumbía1001
Mósambík1001
52 Brasilía06612
53 Jamæka0549
54 Nígería0303
55 Belgía0235
Suður-Afríka0235
57 Argentína0224
58 Tævan0145
Marokkó0145
60 Norður-Kórea0134
61 Moldavía0112
Sádi Arabía0112
Trínidad og Tóbagó0112
64 Írland0101
Úrúgvæ0101
Víetnam0101
Sri Lanka0101
68 Georgía0066
69 Kosta Ríka0022
Portúgal0022
71 Armenía0011
Barbados0011
Síle0011
Indland0011
Ísland0011
Ísrael0011
Katar0011
Kirgistan0011
Kúvæt0011
Makedónía0011
Alls298300327925
Loka


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.