Pétur Jóhann Sigfússon (fæddur 21. apríl 1972) er íslenskur leikari, útvarpsmaður, uppistandari og handritshöfundur. Pétur var valinn fyndnasti maður Íslands árið 1999. Pétur er mest þessa dagana í hlaðvarpsþættinum Beint í bílinn ásamt Sveppa en þar fara þeir um víðan völl og tala um allt og ekkert.

Thumb
Pétur Jóhann á Edduverðlaunahátíðinni 2007.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...
ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1997Perlur og svínSmiður
2003-2004Svínasúpan Ýmis hlutverk Einnig handritshöfundur
2004 70 mínútur Hann sjálfur Einnig handritshöfundur
2005-2006 StrákarnirHann sjálfur Einnig handritshöfundur
2006-2007 Stelpurnar Ýmis hlutverk
2006Áramótaskaup 2006Ýmis hlutverk
2007AstrópíaPési
NæturvaktinÓlafur Ragnar HannessonEinnig handritshöfundur
2008Stóra planiðDavíð
Dagvaktin Ólafur Ragnar Hannesson Einnig handritshöfundur
2009 Fangavaktin Ólafur Ragnar Hannesson Einnig handritshöfundur
Bjarnfreðarson Ólafur Ragnar Hannesson Einnig handritshöfundur
2010 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið
Hlemmavídeó Siggi Einnig handritshöfundur
2011 Heimsendir Lúðvík Einnig handritshöfundur
2012Evrópski draumurinnHann sjálfur Einnig handritshöfundur
2013Pétur Jóhann á BravóHann sjálfur Einnig handritshöfundur
2013Áramótaskaup 2013Ýmis hlutverk Einnig handritshöfundur
2014Hreinn SkjöldurGunni
2016 Borgarstjórinn Guðlaugur Einnig handritshöfundur
2017PJ Karsjó Hann sjálfur Einnig handritshöfundur
Asíski draumurinn Hann sjálfur Einnig handritshöfundur
2018 Steypustöðin Graði maðurinn
Tveir á teini Hann sjálfur Einnig handritshöfundur
Suður-ameríski draumurinn Hann sjálfur Einnig handritshöfundur
2019 Þorsti Maður í bíl
2020 Amma Hófí Bankastarfsmaður
2020-2023 Venjulegt fólk Eiríkur
2021-2022 Verbúðin Gils
2022 Áramótaskaup 2022 Ýmis hlutverk
2023 Svo lengi sem við lifum Guðjón
Áramótaskaup 2023 Stynjandi nágranni
Loka

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.