Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Árið 1918 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í sjöunda skipti. Fram vann sinn sjötta titil í röð. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur. Víkingur tók þátt í fyrsta skipti og endaði í öðru sæti.
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Allir leikirnir voru spilaðir á Íþróttavellinum á Melunum
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||||
Fram | 6-3 | 2-1 | 6-1 | |
Víkingur | 5-0 | 3-2 | ||
Valur | 3-1 | |||
KR |
Í meistaraliði Fram voru:
Sigurvegari úrvalsdeildar 1918 |
---|
Fram 6. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1917 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1919 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.