Breiðablik er íslenskt ungmennafélag sem keppir í dansi, frjálsum íþróttum, karate, knattspyrnu, kraftlyftingum, körfuknattleik, rafíþróttum, skíðaíþróttum, sundi og taekwondo.

Staðreyndir strax Stofnað, Leikvöllur ...
Breiðablik
Thumb
Fullt nafnBreiðablik
Stofnað 12. febrúar 1950
Leikvöllur Kópavogsvöllur og Smárinn
Stærð 2.501
Stjórnarformaður Valur Kár Valsson
Knattspyrnustjóri Karla: Fáni Íslands Halldór Árnason,
Kvenna: Fáni Íslands Ásmundur Arnarsson
Deild Pepsí deild karla,
Pepsí deild kvenna,
Iceland Express-deild karla
2024 1. sæti (karla),
 ?. sæti (kvenna)
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Útibúningur
Loka

Félagið var stofnað 12. febrúar 1950.

Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á Íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í Kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er heimavöllur liðsins.

Kvennalið Breiðabliks í fóltbolta varð fyrsta íslenska knattspyrnuliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppni þegar þær tóku þátt í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 2021-2022.

Titlar

Knattspyrna kvenna

Knattspyrna karla

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.