1675

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1675 (MDCLXXV í rómverskum tölum) var 75. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1672 1673 167416751676 1677 1678

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

  • Kóngsbænadagur var tekinn upp sem helgidagur.
  • Harðindavetur var, kallaður Hrísþjarkur.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 4. júlí - Galdramál: Lasse Diðriksson, sjötugur að aldri, tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra, en hann var sakaður um að valda veikindum Björns Pálssonar, prestsins Halldórs Pálssonar og Egils Helgasonar.
  • Galdramál: Magnús Bjarnason var tekinn af lífi á Húnavatnsþingi, með brennu, fyrir galdra, gefið að sök að valda veikindum Helgu Halldórsdóttur í Selárdal.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Stjörnuathugunarstöðin í Greenwich, London.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads