Árið 1238 (MCCXXXVIII í rómverskum tölum) Ár 1235 1236 1237 – 1238 – 1239 1240 1241 Áratugir 1221–1230 – 1231–1240 – 1241–1250 Aldir 12. öldin – 13. öldin – 14. öldin Ljónagosbrunnurinn í Alhambra. Lágmynd af Simon de Montfort í bandaríska þinghúsinu. Hann er talinn einn af feðrum nútíma þingræðis. Á Íslandi Eldgos undan Reykjanesi, óvíst hvar. Apavatnsför. Sturla Sighvatsson náði Gissuri Þorvaldssyni á sitt vald með svikum. 21. ágúst - Örlygsstaðabardagi var háður í Skagafirði. Þar féllu 56 menn. Sigvarður Þéttmarsson var vígður biskup í Skálholti og Bótólfur biskup á Hólum. Fædd Dáin 21. ágúst - Sighvatur Sturluson, féll í Örlygsstaðabardaga (f. 1170). 21. ágúst - Sturla Sighvatsson, féll í Örlygsstaðabardaga (f. 1199). 21. ágúst - Kolbeinn Sighvatsson, Markús Sighvatsson og Þórður krókur Sighvatsson drepnir eftir Örlygsstaðabardaga. Erlendis 28. september - Jakob 1., konungur Aragóníu, náði borginni Valensíu úr höndum Mára. Mongólar náðu smábænum Moskvu á sitt vald. Byrjað var að reisa Alhambra-höllina í Granada á Spáni. Simon de Montfort gekk að eiga Elinóru, systur Hinriks 3. Englandskonungs. Fædd 1. maí - Magnús lagabætir konungur Noregs (d. 1280). Dáin Jóhanna Skotlandsdrottning, kona Alexanders 2. (f. 1210). Wikiwand - on Seamless Wikipedia browsing. On steroids.