From Wikipedia, the free encyclopedia
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (áður Umhverfis- og auðlindaráðherra og þar áður umhverfisráðherra[1] ) er sá ráðherra í ríkisstjórn Íslands, sem fer með umhverfis- og auðlindamál. Umhverfisráðuneytið var stofnað 1990, en hefur frá þeim tíma tekið við ýmsum nýjum verkefnum. Síðustu breytingar áttu sér stað 1. september 2012 og urðu til þess að nafni ráðuneytisins var breytt í umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Þessa grein þarf að uppfæra. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.