Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Sequoiadendron
Thumb
General Grant tréð í Kings Canyon National Park
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Sequoioideae
Ættkvísl: Sequoiadendron
J.Buchholz
Tegundir
Samheiti
  • Steinhauera C.Presl
  • Wellingtonia Lindl. 1853, ógilt homonym, ekki Meisn. 1840 (Sabiaceae)
  • Americus Hanford, rejected name
  • Washingtonia Winslow 1854, nafni hafnað, ekki H. Wendl. 1879 (Arecaceae), ekki Raf. ex J.M. Coult. & Rose 1900 (Apiaceae)
Loka

Steingervingar

Sequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]


Tilvísun

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.