Sveipjurtaætt (fræðiheiti: Apiaceae eða Umbelliferae) er ætt dulfrævinga sem venjulega eru lyktsterkir með holan stöngul og blómsveip. Þessari ætt tilheyra meðal annars matjurtir eins og hvönn og gulrót, og kryddjurtir eins og steinselja, dill, kúmen, kóríander og kerfill. Sveipjurtaætt er stór ætt sem telur um 300 ættkvíslir og meira en 3000 tegundir. Blómin eru samhverf með fimm bikarblöð, fimm krónublöð og fimm fræfla.
Sveipjurtaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómsveipur gulrótar (Daucus carota) | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Apium L. | ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Meðal annars:
| ||||||||||
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.