upptalning kvikmynda framleiddra á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Eftirfarandi er listi yfir íslenskar kvikmyndir. Taldar eru upp þær kvikmyndir sem höfðu aðalframleiðslu á Íslandi og eru ekki styttri en 45 mínútur.
Þannig er Í skóm drekans ekki á þessum lista því hún er heimildarmynd, hins vegar er hún á listanum yfir íslenskar heimildarmyndir. Einnig er Litla lirfan ljóta ekki á listanum því hún er aðeins 28 mínútur og telst því stuttmynd, hana má hins vegar finna á listanum yfir íslenskar stuttmyndir. Ýmsar aðrar myndir gætu ef til vill talist íslenskar vegna tengsla þeirra við Ísland, til dæmis er kvikmyndin Hadda Padda stundum kölluð fyrsta íslenska kvikmyndin, en hún er ekki á þessum lista því hún er strangt til tekin framleidd í Danmörku þótt að hún hafi verið tekin upp á Íslandi og margir Íslendingar unnið við hana, sú mynd er á listanum yfir kvikmyndir tengdar Íslandi. Silný kafe er einnig á þeim lista því hún var meðframleidd af Íslendingum og var leikstýrt af Íslendingi.
Plakat | Frumsýnd | Kvikmynd | Leikstjóri | Tenglar |
---|---|---|---|---|
22. maí 2018 | Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
12. okt 2018 | Undir halastjörnu | Ari Alexander Ergis Magnússon | IMDb
Kvikmyndir.is | |
1. feb 2019 | Tryggð | Ásthildur Kjartansdóttir | IMDb
Kvikmyndir.is | |
14. feb 2019 | Vesalings elskendur | Maximilian Hult | IMDb
Kvikmyndir.is | |
10. maí 2019 | Eden | Snævar Sölvi Sölvason | IMDb
Kvikmyndir.is | |
13. maí 2019 | Taka 5 | Magnús Jónsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
13. ágú 2019 | Héraðið | Grímur Hákonarson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
6. sep 2019 | Hvítur, hvítur dagur | Hlynur Pálmason | IMDb
Kvikmyndir.is | |
16. okt 2019 | Agnes Joy | Silja Hauksdóttir | IMDb
Kvikmyndir.is | |
25. okt 2019 | Þorsti | Gaukur Úlfarsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
20. sep 2019 | Bergmál | Rúnar Rúnarsson | IMDb
Kvikmyndir.is |
Plakat | Frumsýning | Kvikmynd | Leikstjóri | Tenglar |
---|---|---|---|---|
10. janúar 2020 | Gullregn | Ragnar Bragason | IMDb | |
6. mars 2020 | Síðasta veiðiferðin | Þorkell S. Harðarson | IMDb | |
24. júní 2020 | Mentor | Sigurður Anton Friðþjófsson | IMDb | |
10. júlí 2020 | Amma Hófí | Gunnar B. Guðmundsson | IMDb | |
5. febrúar 2021 | Hvernig á að vera klassa drusla | Ólöf Birna Torfadóttir | IMDb | |
19. mars 2021 | Þorpið í bakgarðinum | Marteinn Þórsson | IMDb | |
7. maí 2021 | Alma | Kristín Jóhannesdóttir | IMDb | |
2. júní 2021 | Saumaklúbburinn | Gagga Jónsdóttir | IMDb | |
18. júní 2021 | Skuggahverfið | Jón Einarsson Gústafsson | IMDb | |
24. september 2021 | Dýrið | Valdimar Jóhannsson | IMDb | |
15. október 2021 | Wolka | Árni Ólafur Ásgeirsson | IMDb | |
20. október 2021 | Leynilögga | Hannes Þór Halldórsson | IMDb | |
5. nóvember 2021 | Birta | Bragi Þór Hinriksson | IMDb | |
18. febrúar 2022 | Harmur | Anton Kristensen og Ásgeir Sigurðsson | IMDb | |
18. mars 2022 | Allra síðasta veiðiferðin | Þorkell S. Harðarson | IMDb | |
31. mars 2022 | Skjálfti | Tinna Hrafnsdóttir | IMDb | |
7. apríl 2022 | Uglur | Teitur Magnússon | ||
22. apríl 2022 | Berdreymi | Guðmundur Arnar Guðmundsson | ||
20. júlí 2022 | Þrot | Heimir Bjarnason | ||
2. september 2022 | Svar við bréfi Helgu | Ása Helga Hjörleifsdóttir | IMDb | |
9. september 2022 | It Hatched | Elvar Gunnarsson | ||
16. september 2022 | Abbababb! | Nanna Kristín Magnúsdóttir | ||
14. október 2022 | Sumarljós og svo kemur nóttin | Elfar Aðalsteins | IMDb | |
4. nóvember 2022 | Band | Álfrún Helga Örnólfsdóttir | IMDb | |
26. desember 2022 | Jólamóðir | Jakob Hákonarson | ||
6. janúar 2023 | Villibráð | Elsa María Jakobsdóttir | ||
3. febrúar 2023 | Napóleonsskjölin | Óskar Þór Axelsson | ||
24. febrúar 2023 | Á ferð með mömmu | Hilmar Oddsson | ||
10. mars 2023 | Volaða land | Hlynur Pálmason | ||
31. mars 2023 | Óráð | Arró Stefánsson | ||
1. september 2023 | Kuldi | Erlingur Thoroddsen | ||
15. september 2023 | Northern Comfort | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | ||
29. september 2023 | Tilverur | Ninna Pálmadóttir | ||
26. janúar 2024 | Fullt hús | Sigurjón Kjartansson | ||
23. febrúar 2024 | Natatorium | Helena Stefánsdóttir | ||
19. apríl 2024 | Einskonar ást | Sigurður Anton Friðþjófsson | ||
29. maí 2024 | Snerting | Baltasar Kormákur | ||
28. ágúst 2024 | Ljósbrot | Rúnar Rúnarsson | ||
6. september 2024 | Ljósvíkingar | Snævar Sölvason | ||
20. september 2024 | Missir | Ari Alexander Ergis Magnússon | ||
11. október 2024 | Topp 10 Möst | Ólöf Birna Torfadóttir | ||
6. febrúar 2025 | Fjallið | Ásthildur Kjartansdóttir | ||
2025 | Anorgasmia | Jón Gústafsson | ||
2025 | Dimmalimm | Mikael Torfason | ||
2025 | Allra augu á mér | Pascal Payant | ||
2025 | Ástin sem eftir er | Hlynur Pálmason | ||
2025 | Divine Remedy | Þorkell S. Harðarson |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.