Jüri Ratas (fæddur 2. júlí 1978 í Tallinn) er eistneskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra Eistlands. Hann var borgarstjóri Tallinn á árunum 2005 - 2007. Hann er meðlimur í eistneska Miðflokknum. Jüri Ratas er kvæntur og á þrjú börn.

Thumb
Jüri Ratas (2011)

Ratas baðst lausnar úr embætti forsætisráðherra þann 13. janúar 2021 eftir að rann­sókn hófst á Miðflokkn­um í tengsl­um við spillingarmál. Málið snerist um fasteignafélag sem hafði þegið miklar fjárhæðir úr ríkissjóði og náð arðbærum samningum við borgarstjórn Tallinn, sem einnig er stýrt af Miðflokknum.[1]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.