Árið 1865 (MDCCCLXV í rómverskum tölum)
Fædd
- 8. janúar - Ellen Clapsaddle, bandarískur teiknari (d. 1934).
- 28. janúar - Kaarlo Juho Ståhlberg, fyrsti forseti Finnlands (d. 1952).
- 9. apríl - Erich Ludendorff, þýskur hershöfðingi í fyrri heimsstyrjöldinni (d. 1937).
- 25. maí -
- 3. júní - Georg 5., konungur Bretlands (d. 1936).
- 10. júní - Frederick Cook, bandarískur landkönnuður og læknir (d. 1940).
- 13. júní - William Butler Yeats, írskt skáld (d. 1939).
- 26. júlí - Philipp Scheidemann, kanslari Þýskalands (d. 1939).
- 10. ágúst - Andreas Heusler, svissneskur miðaldafræðingur (d. 1940).
- 27. ágúst - Charles G. Dawes, varaforseti Bandaríkjanna og friðarverðlaunahafi Nóbels (d. 1951).
- 2. nóvember - Warren G. Harding, 29. forseti Bandaríkjanna (d. 1923).
- 4. desember - Edith Cavell, bresk hjúkrunarkona sem bjargaði hermönnum í fyrri heimsstyrjöld (d. 1915).
- 8. desember - Jean Sibelius, finnskt tónskáld (d. 1957).
- 30. desember - Rudyard Kipling, breskur rithöfundur og ljóðskáld (d. 1936).