29. forseti Bandaríkjanna From Wikipedia, the free encyclopedia
Warren Gamaliel Harding (2. nóvember 1865 – 2. ágúst 1923) var bandarískur stjórnmálamaður og 29. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 4. mars 1921 þar til hann lést tveimur árum síðar 57 ára að aldri. Forsetatíð hans einkenndist af íhaldssemi og laissez-faire í bæði efnahags- og félagsmálum.
Warren G. Harding | |
---|---|
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1921 – 2. ágúst 1923 | |
Varaforseti | Calvin Coolidge |
Forveri | Woodrow Wilson |
Eftirmaður | Calvin Coolidge |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Ohio | |
Í embætti 4. mars 1915 – 13. janúar 1921 | |
Forveri | Theodore E. Burton |
Eftirmaður | Frank B. Willis |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 2. nóvember 1865 Blooming Grove, Ohio, Bandaríkjunum |
Látinn | 2. ágúst 1923 (57 ára) San Francisco, Kaliforníu, Bandaríkjunum |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Florence Kling (g. 1905) |
Börn | 1 |
Háskóli | Ohio Central College (BA) |
Undirskrift |
Harding var vinsæll forseti á sínum tíma en eftir dauða sinn fékk hann í auknum mæli það orð á sig að vera einn versti forseti í sögu Bandaríkjanna vegna fjölda hneykslismála úr stjórnartíð hans sem upplýst var um. Bar þar hæst Teapot Dome-hneykslið, sem snerist um mútugreiðslur sem meðlimir í stjórn Hardings höfðu tekið við í skiptum fyrir olíuvinnsluleyfi á landi ríkisstjórnarinnar í Wyoming og Kaliforníu.
Fyrirrennari: Woodrow Wilson |
|
Eftirmaður: Calvin Coolidge |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.