Remove ads
fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Ohio er fylki í Bandaríkjunum. Það er 116.096 ferkílómetrar að stærð. Ohio liggur að Pennsylvaníu og Vestur-Virginíu í austri, Kentucky í suðri, Indiana í vestri og Michigan og stöðuvatninu Erie-vatni í norðri.
Ohio | |
---|---|
State of Ohio | |
Viðurnefni:
| |
Kjörorð: With God, all things are possible (Með Guði er allt mögulegt) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 1. mars 1803 (17. fylkið) |
Höfuðborg (og stærsta borg) | Columbus |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Mike DeWine (R) |
• Varafylkisstjóri | Jon Husted (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 116.096 km2 |
• Land | 106.156 km2 |
• Vatn | 10.040 km2 (8,7%) |
• Sæti | 34. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 355 km |
• Breidd | 355 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 260 m |
Hæsti punktur (Campbell Hill) | 472 m |
Lægsti punktur (Ohio-fljót) | 139 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 11.799.448 |
• Sæti | 7. sæti |
• Þéttleiki | 109/km2 |
• Sæti | 10. sæti |
Heiti íbúa | Ohioan, Buckeye |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | OH |
ISO 3166 kóði | US-OH |
Stytting | O., Oh. |
Breiddargráða | 38°24'N til 41°59'N |
Lengdargráða | 80°31'V til 84°49'V |
Vefsíða | ohio |
Höfuðborg Ohio heitir Columbus. Íbúar fylkisins eru um 11,8 milljónir (2020).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.