From Wikipedia, the free encyclopedia
Ummyndun eða myndbreyting er þegar fólk, dýr eða hlutir breyta um form. Í bókmenntum eru ummyndanir stundum tengdar göldrum, t.d. í Ódysseifskviðu Hómers, Gullna asnanum eftir rómverska rithöfundinn Apuleius og í bókunum um Harry Potter. Galdrarnir eru stundum taldir vera misjafnlega erfiðir eftir því hverju og í hvað hlutunum er breytt. Ummyndun er námsgrein í Hogwartsskóla, kennd af Minervu McGonagall.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.