UTC+03:00
From Wikipedia, the free encyclopedia
UTC+03:00 er tímabelti þar sem klukkan er 3 tímum á undan UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
- Sumartími Austur-Evrópu
- Austur-Afríkutími

Staðartími (Allt árið)
Borgir: Istanbúl, Moskva, Sankti Pétursborg, Doha, Ríad, Bagdad, Naíróbí, Dire Dawa, Addis Ababa, Manama, Sana, Aden, Minsk, Kúveitborg, Asmara, Antananarívó, Kampala, Amman, Damaskus
Afríka
Austur-Afríka
Djíbútí
Eritrea
Eþíópía
Frakkland
Kenía
Kómorur
Madagaskar
Sómalía
Sómalíland
Suður-Afríka[1]
- Eyjur Játvarðs prins
Tansanía
Úganda
Suðurskautslandið
Japan
- Showa
Asía
Staðartími Arabíu
Evrópa
Hvíta-Rússland
Rússland – Moskvutími[2]
- Miðumdæmi
- Norður-Kákasusumdæmi
- Norðvesturumdæmi
- Nema Kalíníngradfylki
- Suðurumdæmi
- Nema Astrakhanfylki
- Volguumdæmi
Tyrkland
Úkraína
Kákasus
Sumartími (Norðurhvel)
Borgir: Kænugarður, Búkarest, Aþena, Jerúsalem, Sófía
Evrópa
Asía
Afríka
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.